Skipuleggja tölvupóst

 

Á við: Office 365 for professionals and small businesses, Office 365 for enterprises, Microsoft Exchange, Live@edu

Efni síðast breytt: 2010-09-07

Notaðu stillingarnar á þessum flipum til að flokka tölvupóstinn.

 

Flipi Lýsing

Flipinn Innhólfsreglur

Notaðu þennan flipa til að flokka skeyti sjálfkrafa þegar þau berast.

Flipinn Sjálfvirk svörun

Notaðu þennan flipa til að láta fólk vita þegar þú ert í burtu og svarar ekki tölvupósti.

Nota flipann Afhendingarupplýsingar til að fá afhendingarupplýsingar um skeyti

Notaðu þennan flipa til að sjá hvort skeyti sem þú sendir einhverjum eða skeyti sem einhver sendi þér hefur komist til skila og hvenær það komst til skila.

Flipinn Varðveislustefnur

Notaðu þennan flipa til að skoða og stjórna varðveislureglum fyrir pósthólfið.

Hvar finn ég frekari upplýsingar?

 
Tengd hjálparefni
Hleður ...
Engin tilföng fundust.