Aðgengisaðgerðir

 

Á við: Office 365 for professionals and small businesses, Office 365 for enterprises, Microsoft Exchange, Live@edu

Efni síðast breytt: 2011-11-30

Fjölmargar aðgengisaðgerðir eru innbyggðar í Outlook Web App. Hver sem er getur notað þessar aðgerðir og ekki er nauðsyn á annarri tæknilegri aðstoð í því skyni.

Aðgengisvalkostir í Outlook Web App

Outlook Web App býður léttari útgáfu sem er fínstillt fyrir blinda eða sjónskerta notendur.

Aðgengisvalkostir stýrikerfis

Ef tölvan þín keyrir Windows getur þú stillt eða breytt aðgangsaðgerðum stýrikerfisins. Margar þessara aðgerða haf áhrif á hvernig þú vinnur með Office forrit. Til dæmis eru festilyklar í Windows hannaðir fyrir fólk sem á erfitt með að halda niðri tveimur eða fleiri hnöppum í einu. Þegar flýtileið á lyklaborði krefst þess að ýtt sé á marga hnappa í einu, eins og CTRL+P, gera festilyklar þér kleift að ýta á einn hnapp í einu í stað þess að þurfa að ýta á báða hnappana á sama tíma.

Upplýsingar á netinu

Frekari upplýsingar um aðgengisaðgerðir sem eru innbyggðar í vörur frá Microsoft er að finna í Accessibility in Microsoft Products (á ensku).

Hvar finn ég frekari upplýsingar?

 
Tengd hjálparefni
Hleður ...
Engin tilföng fundust.