Póstur

 

Á við: Office 365 for professionals and small businesses, Office 365 for enterprises, Microsoft Exchange, Live@edu

Efni síðast breytt: 2011-11-23

Tölvupóstskeyti berast netþjóni sem hýsir pósthólfið þitt. Skeyti sem berast eru sjálfgefið geymd í innhólfinu þínu.

Hvernig er skeytum stjórnað?

 

Búa til skeyti

Opna annað pósthólf

Loka skeyti

Opna skeyti

Endurheimta eydd atriði

Eyða skeyti

Vista skeyti

Frekari upplýsingar um eydd atriði

Svara eða framsenda skeyti

Bæta við eða fjarlægja viðtakendur

Athugasemdir

Tengiliðaskrá

Sníða skeyti

Leita að atriði

Flögg og áminningar

Færa eða afrita atriði

Atriðum raðað

Bæta við undirskrift

Unnið með viðhengi

Eftirlæti

Frekari upplýsingar um textaskilaboð

Frekari upplýsingar um samtöl

Spjall í Outlook Web App

Frekari upplýsingar um ruslpóst

Upplýsingar um innhólfsreglur

Upplýsingar um stafsetningu

   

Hvað annað er gott að hafa í huga?

 • Það getur verið að sumir þeirra eiginleika sem lýst er í þessu efnisatriði séu ekki í boði fyrir reikninginn þinn.

 • Fjöldi ólesinna tölvupóstskeyta í innhólfinu birtist í sviga við hlið innhólfsins. Innhólfið birtir ólesin skeyti með feitu letri. Eftir að tölvupóstskeyti er opnað eða merkt sem lesið er venjulegt letur notað fyrir það.

 • Hægrismelltu á skeytið og smelltu svo á ólesinn tölvupósturMerkja sem ólesið á valmyndinni til að merkja skeyti sem þegar hefur verið opnað sem ólesið.

 • Til að bæta sendanda skeytis við lista þinn yfir örugga sendendur skaltu smella á skeytið, vísa á ruslpósturRuslpóstur og smella svo á Bæta sendanda á listann Öruggir sendendur. Til að meðhöndla öll síðari skeyti frá sendandanum sem ruslpóst skaltu hægrismella á skeytið, vísa á ruslpósturRuslpóstur og smella svo á Bæta sendanda á lista yfir útilokaða sendendur.

 • Til að opna möppu í pósthólfinu skaltu smella á heiti möppunnar sem þú vilt opna í Yfirlitssvæði.

 • Algengustu aðgerðirnar sem þú framkvæmir í tölvupósti er að búa til og lesa tölvupóstskeyti. Tölvupóstskeyti má senda til einstaklinga eða hópa. Þú getur valið marga valkosti til að stjórna tölvupóstskeytum.

 • Aðrir hlutir sem gera má á reikningi:

   

  Kvóti pósthólfsins

  Stilla valkosti skeyta

  Stilla skeytaflokkun

  Skeytastaðfestingar

  Leitarmöppur

  Stýrðar möppur

  Fjarlægja óæskilegar færslur úr skyndiminni heita

  Leit að afhendingarskýrslum skeyta

  Nota flokkun

  Stilla mikilvægi skeytis

  Vinna með möppur

  Opna annað pósthólf

  Prenta

Hvar finn ég frekari upplýsingar?

 
Tengd hjálparefni
Hleður ...
Engin tilföng fundust.